Ferðaplan


Tillaga ferðanefndar fyrir sumarið 2020!

*29 maí til 1 júní - Hvítasunnuhelgin, Snæfellsnes.


*26 til 28 júní,Þorlákshöfn.


*Stóra ferðin 10 til 17 júlí. Um Vestfirði.

10júlí, Varmaland Úk

11júlí, Reykhólar, Úk

12júlí, Drangsnes, Úk

13júlí, Heydalir (eða 2 nætur á Drangsnesi, Úk og dagsferð í 

          Norðurfjörð)

14júlí, Súðavík

15og 16 júlí Tungudalur eða Bolungarvík bæði í Úk 

                  og sameiginleg máltíð annaðkvöldið.

17júlí ferðalok.


*21 til 23 ágúst, Vestmannaeyjar.


Flettingar í dag: 32
Gestir í dag: 4
Flettingar í gær: 41
Gestir í gær: 12
Samtals flettingar: 598185
Samtals gestir: 162165
Tölur uppfærðar: 21.1.2020 15:44:30